top of page
WEB-alta-badia-2202353_1920.png

Overhang

Saga

Hefðir

og nýjungar

Saga Overhang er löng en áhugaverð, hún byrjar fyrir aldmótin 19 hundruð, þegar Vacarra fjölskyldan fluttist frá Genoa Ítalíu til að byrja nýtt líf í Cheltenham, Englandi.

team-from-the-past.jpg

Gæðin eru í samsetningunni

100 aldar gömul uppskrift

Antonio Vacarra (Tony) hafði gaman að því að vinna mikið en ekki síður að skemmta sér. Eftir að hafa alist upp í hinni sólríku hafnarborg Genoa, fannst honum lífstíllinn í Cheltenham Bretlandi ólíkur því sem hann var vanur, þar sem þungaiðnaður og viðskipti komu í stað kappreiða og heilsulindia.

Overhang-old-1.png

Hann stimplaði sig fljótt inn sem virðulegur kaupsýslumaður með þrjár fisk & franskar verslanir, sælgætisverslun ásamt ísbúð sem gaf enskum bæ ítalskan blæ.

Árangur hans leiddi til betra lífs og hans einstaki persónuleiki heillaði marga þar á meðal fræga vini eins og Prinsinn af Wales, Lily Langtree og Charlie Chaplain svo við nefnum nokkra.

Til þess að geta haldið í við sinn erilsama lífstíll, bjó Tony sér til leynidrykk til halda og endurheimta orku. Þegar hann var of þreyttur til að búa sjálfur til drykkinn, gaf hann Pauline barnabarni sínu uppskriftina til þess að hún gæti búið til drykkinn fyrir hann.

italian-street.jpg

Dagurinn í dag & það sem er framundan

Næsta kynslóð

1965 eignaðist Pauline soninn Steve. Steve hafði gaman að því að skemmta sér eins og flestir unglingar, hann fór oft á tónlistahátíðir og skemmti sér með kærustunni. Hann eins og Tony nýtti sér þá fjölskyldu drykkinn til að halda sér gangandi.

Eftir margra mánaða tónleikaferðalag með hljómsveitinni sinni ákvað William Wilkinson (sonur Steve/barnabarn Tony) að síðasta kvöldið skyldi enda með stæl. Á báti í miðri Bristol hvarf hann inn í þokuna. Þegar hann var búin að tékka sig út af hótelinu sínu, 200 mílur frá heimilli sínu, fann hann ekki neinn drykk sem gat slökkt á þorsta hans og gefið honum orku og endurheimt. Hann hringdi í pabba sinn til að ræða fjölskyldu leyndarmálið og hvernig það væri búið til.

History-5.jpg

Í kjölfarið ræddu Steve og Will þá hugmynd að koma fjölskyldu leyndarmálinu á flöskur. Margir mánuðir fóru í rannsóknir og að fullkomna uppskriftina og samsetninguna með náttúrulegu innihaldsefnunum. Sagan okkar er í raun yfir 100 ára gömul, en að sumu leiti er hún rétt að byrja.

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Overhang

Þjónustu skilmálar

Friðhelgi

Komdu í hóp dreifingaraðilla

Hafa samband

 

ilindsay@lindsay.is

+354 533 2600

 

Takk fyrir að senda inn!

Overhang er skráð vörumerki öll réttindi áskilin

  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
bottom of page